Aðalheiður Sigursveinsdóttir

Aðalheiður býður uppá höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, reiki og heilun.

Aðalheiður hefur lokið námi við  í Cranio Sacral Therapy eða Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð hjá Upledger Institute á Ísland, þ.e.  Cranio Sacral Therapy I og II, Somato Emotional Release II, Advanced og orkunámskeiði.  Auk þess hefur hún lært Reiki I og II og tekið námskeið í heilun.

Í meðferðum sínum vinnur Aðalheiður með orkuflæði sem líkamanum er eðlilegt að hafa og viðhalda.  Styrkur meðferðarinnar er að hún vinnur með líkamanum og eykur eigin getu hans til að efla starfsemi miðtaugakerfisins. Meðferðum er einnig ætlað að minnka neikvæðar afleiðingar streitu, efla almennt heilsufar og auka  viðnám gegn ytri áhrifum.   Í höfuðbeina- og spjaldhryggmeðferð  er losað um spennu, festuvandamál,  bólgur og aðrar hindranir hvar sem er í líkamanum.  Meðferðin hefur reynst vel við ýmiskonar háls- og bakverkjum, höfuðverkjum,  kjálka- og bitvandamálum, síþreytu, taugavandamálum auk áverka eftir slys.

Aðalheiður er jafnframt menntaður markþjálfi og hefur starfað við það frá útskrift frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014  auk þess sem hún hefur nám sér í viðbótarmenntun í þeim fræðum hér á landi og erlendis undanfarin ár. Þá er hún jafnframt lærður einkaþjálfari.  Önnur menntun Aðalheiðar er B.A. í heimspeki og MBA í viðskiptafræði.

Aðalheiður býður uppá höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, reiki og heilun hjá Shalom.

Tímapantanir eru : https://noona.is/adalheidur

Hafa samband við Kolbrúnu