Dagmar

Ég útskrifaðist frá College of Oriental Medicine árið 1995 og hef unnið við nálastungur síðan. Ég tileinka mér meðferðarform sem kallast „Stems and Branches.“ Þá er horft á líkama, tilfinningar og hugsanir sem samofin kerfi og manneskjuna sem part af lífi jarðar og orku himinhvolfsins. Til að meðhöndla á heildrænan hátt þarf að líta til allra
þessara þátta því saman mynda þeir heild, eina manneskju, persónuleika og sál.

Til frekari fróðleiks, upplýsinga og tímapantana vertu velkomin á
heimasíðu mína.

Hafa samband við Dagmar