Viska Líkamans

Styrkjandi hópnámskeið fyrir konur, fjöldi þátttakenda mest 10, minnst 6.Fjögur fimmtudagskvöld, 10. 17. 24. og 31. mars nk. frá kl. 18.30-.20.45.

Á námskeiðinu gerum við sál-líkamlegar æfingar og vinnum með egó-færnisþættina sem eru samkvæmt Bodynamic hluti af okkar sálræna byggingarefni og meðfæddir.

Við áföll, erfið uppeldisskilyrði og langvinnt álag geta þessir þættir skekkst þannig að þeir nýtast okkur ekki eins vel og þeim er ætla.Bodynamic kerfið býður uppá fjöldan allan af öflugum aðferðum til þess að auka styrk okkar, bæta samskipti og auka sjálfsskilning.

Áhugasamir hafi samband með tölvupósti:
[email protected] eða í síma 8396609.
Sjá hlekk á Facebook viðburðin:
https://fb.me/e/1HkVAwQQq