Námskeið

Viska Líkamans

Styrkjandi hópnámskeið fyrir konur, fjöldi þátttakenda mest 10, minnst 6.Fjögur fimmtudagskvöld, 10. 17. 24. og 31. mars nk. frá kl. 18.30-.20.45. Á námskeiðinu gerum við sál-líkamlegar æfingar og vinnum með egó-færnisþættina sem eru samkvæmt Bodynamic hluti af okkar sálræna byggingarefni og meðfæddir. Við áföll, erfið uppeldisskilyrði og langvinnt álag geta þessir þættir skekkst þannig að …

Viska Líkamans Read More »

Skynja – tengja – upplifa

Spennandi Bodynamic hópnámskeið fyrir konur að Bjarkarholti á Barðaströnd 2. – 6. júlí 2022. Fjölbreytt og spennandi dagskrá:Bodynamísk sjálfstyrking, samflot í náttúrulaug, göngur í fallegri náttúru, hópefli, leiddar hugleiðslur, grill og skemmtilegheit síðasta kvöldið . Skoðið viðburðinn á FB: https://fb.me/e/1tnArP9DJ